Brunavarnir Stykkishóms og nágrennis
|
Velkomin á vef sjúkrabílsinns í Stykkishólmi. Sjúkrabíllinn er rekinn af heilsugæslunni í Stykkishólmi það er sjúkraflutningsmennirnir eru strafsmenn heilsugæslunar, en Rauðikross Íslands skaffar bílinn sjálfan or sér um rekstur og viðhald hans. Útkall fer í gegnum Neyðarlínuna Einn Einn Tveir eins og allra annara viðbragðsaðila á Íslandi.
|
|