|
Velkomin á vef slökkviliðs Brunavarna Stykkishólms og nágrennis. Þjónustusvæði okkar er Stykkishólmur og Helgafellssveit, liðið hefur aðsetur í slökkvi- og björgunarmiðstöðinni Nesvegi 1a ásamt björgunarsveitinni Berserkjum, en þangað fluttum við 27. desember 2002
|
|